Bókarröðin um Lýru Silfurtungu (Gyllti áttavitinn, Lúmski hnífurinn og Ambursjónaukinn) eru góðar bækur, þó þær gætu hugsanlega verið dálítið þungar fyrir þig. Svo má ekki gleyma heimsbókmenntum eins og Dýrabæ eftir George Orwell. Ef þú ert eitthvað fyrir sakamálasögur gætirðu haft gaman af bókum eftir Agatha Christie, afar vinsælum höfundi. Í lokin er vert að minnast á frægar sögur eftir Enid Blyton sem voru vinsælar fyrir einhverjum áratugum.<br><br><b>Í nafni djöfulls, púka og illra anda,...