áður en ég las potter bækurnar þá hefði ég aldrei hugsað mér að lesa bækur. síðan jólin sem 1. harry potter kom út þá gaf amma mér bókina í jólagjöf og þar sem hún hafði lesið hana þá var hún alltaf að spyrja mig útí hana. ég vildi ekki segja að ég nennti ekki að lesa hana þannig ég varð ð lesa bókina svo hú yrði ekki vonsvikin.
þegar ég kláraði hana var ég staðráðin í að lesa og lesa því þetta var svo GEÐVEIK bók. En það var eingin bók sem komst nálægt því að vera eins góð

Er eingin önnur góð bók til. ég er ekki að spyrja um jafn góða því ég veit að svo er ekki en eikkað nálægt því.

Vitið þið um eikkerjar???
ég tel mig vera hugara!!!