Ég þarf virkilega að létta af mér, og ég þarf hlutlaust fólk til þess að „hlusta“ á mig… af mörgum ástæðum. Ég veit eiginlega ekki hvar ég á að byrja. Ég var semsagt 17 ára þegar allt þetta átti sér stað, sem var í fyrra (2010). Málið er að ég hef ekkert svakalega mikla reynslu af því að deita eða hitta stráka ein. Ég á alls ekkert erfitt með nein samskipti, ég hafði bara einu sinni verið að hitta strák og mér fannst það allt voða spennandi alltsaman og deildi því með vinkonum mínum, eins og...