Misskilningur, misskilningur, misskilningur og misskilningur. Svo gerði ég einn eða tvo heimskulega hluti sem ganga út á það að að ég virkaði eins og stalker. Sé eftir því núna, skil ekkert hvað ég var að hugsa. Ég var ekki að hugsa. Mér liði betur ef ég hefði ekki verið svona viss um að það væri eitthvað í gangi. En þá hefði ég heldur ekki gert neitt. Frábært fyrsta try hjá mér, mjög upplífgandi eða þannig.