Filterar er nú ekki það stór fjárfesting, þannig að það væri kannski ágætt að redda sér polariser a.m.k. Þrífótur er must að eiga náttúrulega. Ef þú átt ekki batterí grip þá máttu setja það á listann, auk battería. Kannské shutter snúra fyrir langtímatökur? Flass hef ég lifað án síðan ég fékk vélina fyrir um einu ári síðan, get ekki sagt að það hafi aftrað mér neitt hingað til. Væri þó að ljúga ef ég segði að ég vildi ekki fá eitt stykki í græjusafnið. Aðal málið er samt að eiga góðar linsur...