Ég á heima á akureyri og á akureyri eru ef mér skjátlast ekki þrjár vídeóleigur, tvær Bónusleigur og ein leiga í sunnuhlíð.

Nú, ég fór um daginn og ætlaði að Finna mér eitthvað gamalt og gott meistaraverk sem ég hafði ekki séð áður…og eftir u.þ.b. tuttugu mínútna leit strunsaði ég Hundfúll útum dyrnar, Ég fann ekki eina einustu kvikmynd sem vakti áhuga minn, Eina myndin sem ég sá var Godfather og ég á hana í tölvunni þannig ég var ekki að fara að leigja hana. Já ég náði í hana af netinu, eða félagi minn, Og mér finnst það ekkert slæmt, Við hverju býst fólk þegar manni er boðinn þessi viðbjóður á leigum…

Þetta er náttúrulega algjerlega til skammar, að svona vídeóleigur, geti ekki Minnsta kosti verið Með einhverjar örfáar myndir á top 100 listanum á imdb, Allar myndirnar þarna eru low-budget Hollywood klisjur, Lélegar hryllingsmyndir (Aldrei original myndirnar, holloween einhver? , Nei holloween H2O eða Freddy kruger númer 5…. Chucky 3 og þaðan frameftir götunum )og Hryllilega ófyndnar Gamanmyndir, að ég gleymi ekki Sundurteknu Frends, Southpark og Seinfeld seriur, sem kosta alveg það sama og Venjulegar myndir sem er algjörlega útí hött og líka allt annar handleggur.

sem dæmi um kvikmyndir sem ég hef reynt að leigja núna undanfarið, Bugsy malone, Monty python : Holy grail (Ég rakst síðan loks á hana á amtbókasafninu og leigði hana þar, Mun ódýrara en á venjulegum leigum), og Dumb and dumberer, EKKI EINUSINNI DUMB AND DUMBERER!

Algjör þvæla, Ég er að hugsa um að hætta viðskiptum við Þessa helvítis bónusleigur og fara bara á bókasafnið í staðin, Því það er helvíti gott safn af góðum mínum!
Quality before Quantity
Segji ég…

Endilega tjáið ykkur ef ég fer með rangt mál….

Takk fyrir mig, og til andskotans með Bónusvideoin á Akureyri