Jahá, áhugavert. Kannast við þetta hjá þér, sjálfur byrjaði ég að spila Counter-Strike þegar ég var að ég held 11 eða 12 ára, var þá beta 7.1 ef ég man rétt. Byrjaði nú ekkert af viti fyrr en nokkru seinna samt, kringum 1.0 eða 1.1. Svo spilaði ég runescape að sjálfsögðu, hætti stuttu eftir að member heimurinn kom(2001?), löng áður en runescape fór í 3D. Tók svo smá Counter-Strike tímabil við. Einverstaðar þarna á milli byrjaði ég að spila Neverwinter Nights á fullu á Nordock, var með level...