Ef þú hefur virkilega áhuga á rokki (eða bara góðri tónlist yfirhöfuð) þá verðuru bara að sætta þig við að þú þurfir að hafa aðeins fyrir því að hafa uppi á því! Þ.e. aðeins að kafa undir yfirborðið ekki bara taka það sem að þér er rétt.. þ.e. andskotans píkupoppið, nu-metallinn og allt þetta ruzl. Rokkið er samt ekkert svop langt í burtu, þarft bara eins að leita smá eftir því :) Kíktu í Hljómalind, 12 tóna, Geisladiskabúð Valda eða eikkað… Skoðaðu aðra fjölmiðla en þessa sem þú gerir núna…...