Eins og margir hafa eflaust heyrt þá er Hljómalind að syngja sitt síðasta og því ætlum að halda eina loka-útsölu áður en við hverfum á vit nýrra ævintýra. Við höfum eytt síðustu dögum í að gramsa í gömlum lagerum og persónulegum munum og hefjum útsöluna síðan á mánudaginn klukkan 12:00. Hún mun standa næstu vikurnar og við vonumst til að sjá sem flesta, svo við getum nú þakkað fyrir samstarfið í gegnum árin.

kær kveðja,

Árni Viða