-Ég veit að ég er ekki draumastúlka neins en hér kemur smá lýsing á mér. Ég er svona um 166 cm en ég er reyndar undir kjörþyngd en það munar ekki voðalega miklu. Ég er með brúnt hár og ljósar strípur. Svo er ég með blá augu, ég fíla alls konar tónlist, samt helst rokk, þá helst soldið gamalt rokk.. Emm.. ég er hress en get verið hræðilega þrjósk og á voðalega erfitt að viðurkenna að ég hafi rangt fyrir mér. -Draumastrákurinn minn? = Ég hef enga hugmynd! Bara veit það þegar ég hitti hann en...