Þetta passar allt við mig! Fyrir utan það að ég hlusta ekki á Tom Jones, ég hlusta frekar þá á Thin Lizzy plús það að mig langar kannski ekkert endilega í sykur, ég er bara alltaf borðandi og það er eins og ég verð aldrei södd, og svo er mér líka alltaf kalt! Það klikkar ekki, þó að ég sé í fjórum peysum og í úlpu og alles, mér hitnar bara ekkert, og ég er líka alltaf þreytt.. já þá er þetta bara komið =)