Maður verður að passa sig dálítið á því að falla ekki alltaf fyrir vini sem manni finnst vera svo frábær. Þó þér finnst vinur þinn vera kynæsandi, gáfaður, skemmtilegur og bara allur pakkinn þá þýðir það ekki að maður þurfi að falla fyrir honum. Vinir endast vanalega lengur en sambönd og því er auðvitað bara gott mál að hafa gæðafólk sem vini. Ég var einmitt í þessari stöðu að ég varð hrifinn af vini mínum, og var það í marga mánuði. En á endanum áttaði ég mig á því hversu góðir vinir við...