En hvað með til dæmis 10 ára krakka? Getur hann ráðið þessu? Allgjörlega ómótaður? Þetta er nú meiri þvælan að segja að ég geti bara slökkt á sjónvarpinu, rifið allar blaðsíðurnar í fréttablöðunum, slökkt á útvarpinu þegar áfengisauglýsingar eru spilað. Og ekki fer að líða á löngu að 10 ára gamal krakki segir að maður eignist vini með Carlsberg. Foreldrar bera ábyrgð á börnunum sínum, ekki stjórnvöld. Núna ætlar þú bara að afnema skatt og hvaðan koma þá peningarnir til ríkinsins? Hvernig á...