Aðal gallinn við þessi stæði er sá að oft eru þau laus þegar öll önnur eru frátekin, þar að segja að þau séu “í mínus” bara ef einhver skyldi mögulega þurfa að nota það seinna. Held að flestir sem leggi í þessi stæði eru einmitt bara að rétt stökkva inn, þó það séu auðvitað undantekningar. Það er endalaust hægt að deila um málefni fatlaðra, hversu langt á að ganga fyrir sérstöðu þeirra á kostnað annarra. Miða við hvernig þetta er í dag væri hægt að breyta mörgu þeim í hag, en kostar mikla...