Jæja, ég gerði svona djókbloggsíðu fyrir dálitlu síðan þar sem ég og vinir mínir höfum niðurlægt hvor annan fyrir allt sem hægt er, og höfum einnig reynt að gera grín að lögreglu í smábænum mínum…

Nú er komið að því að ég þarf að fara í yfirheyrslu niðrá lögreglustöð útaf bloggsíðu ;P barnaverndarnefnd og allt….

Ég ætla að spyrja ykkur… er þetta ekki heldur langt gengið hjá fólki í dag? ;P Og hver gekk of langt? Ég eða barnaverndarnefnd með þessum viðbrögðum.
It's like having your cake…