Ég hef farið í ferð á álverssvæðið, og ástæðan fyrir því að pólverjar og aðrir útlendingar eru ráðnir til að BYGGJA álverið, er sú að pólverjar hafa sér mikkla sögu í því að byggja álver, og hafa verið að stunda svona stóryðju lengi, ef að það hefðu verið einhverjir íslendingar sem kynnu að byggja þetta álver, þá hefðu þeir, og voru kallaðir til starfa. Þegar það kemur að því að starfa í þessu álveri, þá held ég að íslendingarnir verði aðeins fleiri en þeir eru núna…