Loksins, ég er sáttur með lögregluna núna .

Lögreglan í Reykjavík stöðvaði og sektaði 13 ökumenn á höfuðborgarsvæðinu fyrir að gefa ekki stefnuljós. „Það er átak í gangi hjá okkur núna," sagði varðstjóri lögreglunnar. Sektin við því að gefa ekki stefnuljós er 5.000 krónur. 11 manns voru stöðvaðir sökum þess að þeir höfðu ekki fært bíla sína til skoðunar og 15 voru sektaðir fyrir hraðakstur, sá sem ók hraðast var á 119 þar sem 80 km hámarkshraði gilti.mbl.is


það fer alveg rosalega mikið í taugarnar á mér þegar fólk gefur ekki stefnuljós og alveg frábært að það getur kostað þau 5000 fyrir að gera það ekki haha.
ratatat: