Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Víí :D

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 1 mánuði
Umm, nei veistu, þótt Gibson gítarar séu overpriced þá eru þeir einhverjir bestu verksmiðjuframleiddu gítarar sem finnast hvað varðandi t.d. að halda pitchi, svo er hitt smekksatriði hversu þægilegt er að spila á þá.

Re: Hvaða finnst ykkur

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Seymour Duncan Phat Cat er verulega smooth.

Re: Gítar í Indie

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Fer aðallega eftir manneskjunni sem er að spila, svo er indí voðalega breitt hugtak…

Re: Þjóðsöngurinn

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Ókei!

Re: Orðinn verulega pirraður á þessu samfélagi...

í Tilveran fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Nei, þetta eru málfræði- og stafsetningarvillur, ég horfði fram hjá ótal innsláttarvillum og þetta flokkast ekki með þeim.

Re: Orðinn verulega pirraður á þessu samfélagi...

í Tilveran fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Hmmm, þig langar greinilega mjög mikið að vera reiður. Vel á minnst, þú hefur ekki efni á því að kvarta yfir íslenskukunnáttu annarra. Svo eru íslendingar svo góðir með sig alltaf hreynt! Hver helduru að mundi gera það? Tvö dæmi af ótal málfræði- og stafsetningarvillum, svo ekki sé nú talað um innsláttarvillur. Núna ætti ég að segja eitthvað um flís og bjálka en ég held ég sleppi því.

Re: Nafn,,?!

í Tilveran fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Kþúlú rokkar!

Re: Msn væl

í Tilveran fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Pff, fá sér makka og nota Adium ^^

Re: Vantar SG

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Jebb, Explorer er fokkljótur.

Re: Vantar SG

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Neineineineineinei, ég las það í tímariti.

Re: Sick

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Vááááááá, talandi um gítarrunk. Fokk hvað þetta er leiðinlegt.

Re: Þjóðsöngurinn

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Þú veist að það er bannað skv. íslenskum lögum að spila þjóðsönginn í annarri útsetningu en þeirri upprunalegu þannig ég efast um að einhver sem brotið hefur þessi lög hafi skilið eftir sig ritaðar heimildir um það og ég efast ennfremur um að hann færi að dreifa því á netinu undir sinni kennitölu.

Re: Vantar SG

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Það hefur verið vísindalega sannað að SG sé fimm sinnum svalari en Explorer.

Re: msn vesen!! hjálp, hjálp!!

í Tilveran fyrir 17 árum, 2 mánuðum
ÉG myndi prófa að HRINGJA í 8004882 því mér fyndist það geðveikt fyndið! :D

Re: vanhæfni fkn kennari

í Tilveran fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Haha, já, ég hef reynslu af lélegum enskukennurum í grunnskóla. Þessi heimur er of góður staður fyrir fólk sem heldur því fram að “sheep” í fleirtölu sé “sheeps” og “fish í fleirtölu sé ”fishes."

Re: Hjálp

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Nei, úps, á ekki svona, sá ekki Exclusive :P

Re: Hjálp

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Sjúklega góður gítar, á svona nema bara rauðan, held að closeout í þessu samhengi þýði að þetta sé litur sem þeir eru að hætta að framleiða.

Re: könnuninn xD hahahha

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Til hamingju með egóbústið ;*

Re: skemmtileg saga

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Nafnið á hverjum er kaldhæðni?

Re: F.Í.H

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Ég er á gítar í FÍH en ég get ómögulega munað hvað önnin kostar…

Re: leglögin

í Tilveran fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Haha! Ég las líka leggöngin!

Re: Leg eftir Hugleik Dagsson

í Leikhús fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Þetta er tær snilld, honum text að gera grín að öllu varðandi samfélag unglinga í dag.

Re: Jahá!

í Tilveran fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Alltaf gaman þegar fólk er að búa til ný vandamál í staðinn fyrir að leysa þau gömlu.

Re: Gibson Sg Special Faded

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Hljómurinn fer nú að miklu leiti eftir picköppunum og viðnum í gítarnum.

Re: Gibson Sg Special Faded

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Þessi gítar er eiginlega bara runk, það eina sem þú ert að borga fyrir er Gibson-lógóið á hausnum. Mæli frekar með því að þú kaupir þér annaðhvort Epiphone SG eða alvöru Gibson SG. ég hef prófað tvo svona Special faded og á öðrum þeirra stóðu böndin út af hálsinum og skáru mann í fingurna og hinn hljómaði eins og niðursuðudós.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok