en geturu sagt mer þegar ég er að stilla einhvern streng þá lækkast annar strengur í staðinn.. segjum að ég sé búinn að stilla E streng rétt og er að skrúfa A streng, þá af-tjúnast E strengurinn.. Ég er nefnilega að stilla gítarinn í Drop C og keypti mér þykka strengi en ég er alveg í tómu tjóni.. ég næ engri endanlegri stillingu á gítarinn og brúin fer bara alveg upp þegar ég er búinn að tjúna eitthvað strengina. Ef þú skilur mig ekki þá skal ég reyna að útskýra þetta betur en ég er að vera...