Nei ég er nefnilega ekki með neina aðstöðu eins og er þar sem hljómsveitin mín er í pásu og þetta er eini staðurinn, þetta er uppí sveitinni sem við eigum sem er rétt fyrir utan bæjinn og ég fer reglulega þangað að æfa mig og taka upp.. En þetta er allt í lagi, þarf bara að rífa niður þessa helvítis hillu niður :P