ég var í danmörku þar og kíkti í hljóðfæraaukahlutaverslun sem selur aukahluti fyrir hljóðfæri eins og nafnið gefur til kynna, en allavega ég ákvað að kaupa mér svart bretti fyrir p-bassann minn til að skipta út fyrir default hvíta brettið, svo þegar ég kem heim og ætla að setja svarta brettið á kemur í ljós að það er aðeins of þröngt á hálsinn, en spurningin er; er þess virði að hætta á að saga brettið og reyna skella því á?