já ég man að ég var eitthvað að kíkja á þetta Bones fyrr í vetur … fyrstu 2-3 þættina .. ætlaði að horfa á meir en mér fannst þetta greinilega ekki áhugaverðara en svo … annars hefur þessi vetur verið góður hvað nýja þætti varðar. Hvet alla t.d. til að láta ekki Surface fram hjá sér fara .. eða er serían af því búin í sjónvarpinu hér ? Byrjuðu ekkert spes en fóru svo á svaka flug.