Ég var að fá mér morgunmat og lesa fréttablaðið þegar ég las
viðkomandi. Grein: Chirstopher Lee (eða hvað nú gaurinn
heitir) Ætlar ekki að mæta á frumsýningu Lord of the Rings.
Ég fór á stúfana og kynnti mér málið….(Ath. HackSlacka er
orðinn æsifrétta maður í þessari einu grein. Þó að hann fyrirlíti
slíkt.)

Svo virðist sem að P.J. hefir klippt Sarúman burt úr allri 3
myndinni, sem að er mikil synd. Þar semað ég hefði viljað sjá
þegar seeing stone yrði fleygt í entana og allt það magnaða
dót sem að fylgir Sarúmani í 3. bókinni.

P.J. afsakaði sig með því að það hefði ekki verið nógu mikið
pláss og þetta kæmi ekki beint myndinni við.

Chirstopher Lee fór víst í mikla fýlu. Hann ætlar bara að halda
áfram að leika í Star Wars og sleppa því að mæta á
frumsýningu RotK þó svo að myndin sé 3 klukkutímar og 12
mínútur, þykir mér það persónulega mikil furða að P.J. skuli
ekki geta troðið Christopheri inn. Ég skili ekki afhverju það
þurfa að vera svona hömlur á tíma kvikmynda. Sérstalkega
LotR.

Jæja, vonum að P.J. breyti þessu og troði einu sceni af
Sarúmani að kasta galdrasteininum sínum (eða var það
Grima?) út um gluggan í entana, svo að Chrissi mæti nú á
frumsýninguna…..

:-S
Ég læt ekki sjá mig hér nema að ég sé fullur/með svefngalsa/geðbilun á háu stigi