Flott grein, ég er samt ósammála nokkru… ég vil meina að sissoko sé vanmetin í sendingum og þurfi helst að bæta sig í skotum. Jermaine pennant átti frábæran leik í dag á móti bolton. það sem vantaði var kannski það að crouch er með besta markahlutfallið í enska landsliðinu ever, og leikmaðurinn sem er með hæsta markahlutfall enska landsliðsins getur hreint ekki verið lélegur. Luis garcia: Hann skoraði líka mikilvægt mark í dag og tryggði sigurinn.- mættir orða þetta öðruvísi því að núna fer...