það sást alveg frá byrjun að ferguson var búinn að vinna heimavinnu sína miklu betur en rafa. united voru farnir að fá stórhættulegar sóknir… Síðan sást greinilega að leikmenn liverpool voru ekki tilbúinir fyrir þennan leik, Reina var alveg út úr kortinu, sendingar gerrard virtust einhvernvegin allar renna í sandinn, Babel var eina vonin. Eiðynlagði mascherano allar vonir Liverpool á endurkomu með leiðinda stælum. Það er mjög erfitt fyrir mig að segja þetta en til hamingju united, þið áttuð...