Newcastle vann í dag sinn fyrsta sigur undir stjórn Kevin Keegan. Þett er líka fyrsti sigur liðsins í 15 leikjum í ensku deildinni, með markatöluna 31-9.