Það er nú heldur betur merkilegi helgi fyrir höndum í ensku úrvalsdeildinni, þar sem Chelsea og Arsenal mættast og svo er annar derby leikur Manchester United gegn Liverpool( eða s.s Torres vs Ronaldo:P). Þessi korkur fjallar alfarið um úrslit þessa tveggja leikja ef mín spá stenst þá verður United með 5 stiga forskot á Arsenal en jæja hérna kemur spáin:
Manchester United-Liverpool 3-1, mörk heimanna skoruð af Ronaldo 2 og Ferdinand 1, Torres skorar mark gestanna frá Liverpool. Leikur Arsenal og Chelsea verður hins mjög jafn og lýkur með 2-2 jafntefli þar sem Lampard og Joe Cole koma boltanum í netið fyrir Chelsea, og Van persie(já ég nefndi hann) og Fabregas gera mörk Arsenal.
Þetta er mín spá og hún er engan vegin röng eða vitlaus á nokkurn hátt fyrr en þessum leikjum lýkur, ég veit að Rio er tæpur en eg tel samt að hann spili(hardcore varnarmaður þarnna á ferð xD). Endilega sétjið ykkar spá hérna fyrir neðan eða commentið ef þörf er á skítakomment er þegin( s.s ég tek ekki mark á þeim)
kv Gallharður United maður

Bætt við 23. mars 2008 - 20:00
jæja hvorug spáin min rætist en var 2 mörkum fra 100% rettri spa uppa mörk :P