Þeir sem kærðu meinta ólöglega dreifingu og brot á höfundarrétti voru Samtök Myndrétthafa á Íslandi (Smáís) en ekki Skífan. Að samtökunum standa mörg fyrirtæki sem gæta hagsmuna rétthafa. Bergvík , Myndform, RÚV, Sam-Félagið, Skífan, Skjár 1 og Stöð 2. Auk þess starfa samtökin með Alheimssamtökum Kvikmyndarétthafa (MPA – Motion Picture Association), Samtón (Samtaka Rétthafa Tónlistar á Íslandi), NAPO (Nordic Anti Piracy Operations) ofl.ofl. Skífan er vissulega einn af þeim aðilum sem standa...