já það sást nú kannski á þér þegar þú varst “lítill”.. það eru nú flestum dyravörðum alveg sama hvert útlit þitt er, ef það stendur á skilríkjunum "xxxx83“ og þetta ert greinilega þú á myndinni þá er þér hleypt inn, nema að það sjáist að það sé búið að breyta þeim.. Sjaldan sem þeir nenna að búa til eitthvað svona heavy vesen, og ef maður lendir í svona leiðindar dyravörðum þá fer maður bara eitthvert annað, easy! Ég held að ”frímerkja hobbíið" sé ætlað þér buddy :)