bæði tattooin sem ég er með voru skyndiákvörðun (annað fann ég þegar ég labbaði inná stofuna og fékk mér það eftir 10min og hitt tók ég viku að pæla í, áttu heldur ekki pening at that moment), sé eftir hvorugu þeirra :) ekki vera að pæla of lengi í einhverju ákveðnu tattooi, vertu bara viss um að þér langi virkilega í það og það eigi eftir að looka vel á þér.. mæli með tattoo&skart btw, gangi þér vel :P