Það er ekki þannig með skafmiða eftir því sem ég best veit. Auk þess hef ég bara aldrei pælt neitt í því sérstaklega hvort ég þyrfti að vera 18, ég hef bara keypt lottómiða og enginn sagði orð. Júbb 18 ára aldurstakmark á happaþrennur. Ég man í þá daga sem næstum allir mínir peningar fóru í happaþrennur (og þeir peningar sem ég átti vann ég á happaþrennum) Sé allstaðar á happaþrennusjálfsölum að sé svona 18 ára aldurtakmark miði.