Hugsaðu aðeins. Miða við að fólk kaupir mikið af þeim vörum, þarf ekki að hækka hverja vöru mikið til að þetta dugi vel. Þar að auki kaupir allt fólk þessar vörur en ekki allt fólk áfengi, tóbak og bensín. Fólk hættir ekki að gefa börnunum sínum mjólk þó að hún hafi hækkað í verði. Annars væri samt slæm hugmynd að gera það núna, strax eftir aðra hækkun.