Fyrirgefðu, ertu að segja mér að ég hef lélegan kvikmyndsmekk því ég er ekki sammála þér? Og ef ég hef lélegan kvikmyndsmekk (sem enginn hefur, nema þeir sem taka útlit fram yfir hæfileika) af hverju hef ég hann þá? Mér fannst Batman & Robin vera allt of goofy fyrir Batman mynd. Línurnar voru kjánalegar, Robin gerði ekkert annað en að væla, hef séð miklu betri villaina í Batman mynd, það er sýnt “Bat-credit card”, aðrir myndir sem ég hef séð með leikurunum léku þar betur og það kom klisja...