Nú er mál að öllu þessu sprelli linni, enda gallharðir metalhausarnir orðnir þreyttir á því að brosa og vilja fara að fá að vera þunglyndir aftur í friði. Jon Lajoie mun því enda þetta sprelltímabil í bili með sínu frábæra lagi Radio Friendly song.

Næsta lag verður valið af YKKUR! Póstið linkum hérna og sá sem verður með mest brútal og totally awesome myndbandið fær það birt.
_ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _