ég les lítið en ég var strax hooked þessum bókum þegar ég og bróðir minn fengu fyrstu 2 frá kertasníki. ég á núna 14 bækur og er að pæla í að kaupa 7 í viðbót eftir nokkur ár. btw Ég man nú ekki nákvæmlega hvenær Harry Potter varð ofsa-vinsælt mig minnir að fyrsta myndin kom út nokkrum mánuðum eftir 4. bókina og ég man vel eftir auglýsingum af 3. bókinni úr sjónvarpinu