já í íslensku útgáfunni lauk kaflanum að Arthur og Molly sváfu í stofusófanum því þau kröfðust að foreldrar Fleur mundu sofa í þeirra svefnherbergi, en í ensku útgáfunni var Molly að tala við Harry um að bjóða nokkrum gestum heim til hennar þegar hann mundi verða 17 ára.