það getur alveg eins verið að hann taki þessu jafnilla og þú, hann bara sýnir það ekki. ég vil helst ekki sýna ef ég mundi hætti með stelpu eftir 2ja ára samband. en þú jafnar þig á þessu á endanum, allir gera það. einbeittu þér bara að einhverju sem minni þig ekki á hann þá líður þér betu