reyndar rétt að bassaleikarinn er skásti af þeim, en mér fannst hann hafa allt of mikið of pásum í lögunum. ég mundi ekki vita hvað ég mundi gera við þá ef þeir hefðu gert svona við settið mitt, en ég stórefast um að ég fari einhverntímann að spila með þeim. Honum Arnari finnst showið vera jafnmikilvægt og söngurinn, og hinir í KT eru frekar rólegir menn sem eru ekki mikið að gera eitthvað á sviði.