Þetta var ROSALEGT. Hef aldrei áður skemmt mér eins mikið á tónleikum sem aðeins íslenskar hljómsveitir spila á. Ég var þar að auki út um allt(sumir ættu að hafa séð mig) Þetta var það gott line-up að bróðir minn fór á þetta. Wistaria: Missti af Odium því ég þurfti að leiðbeina bróðir minn á staðinn(hann var á Laugarveginum) en mikið stuð og gott band til að byrja keppnina. Beneath: Fannst þetta vera frekar flott, góðar pælingar. Þegar þeir spiluðu síðan aftur náði ég að fíla þetta miklu...