reyndar illa orðað hjá mér. Ég tók eftir því að mesta stemmingin og flest slömmin voru þegar Gone Postal og Severed Crotch voru, enda eru þau, með Perla og Celestine, þekktustu böndin. Og ef maður þekkir bandið og fílar það þau er líklegt að maður slammir yfir því(ég reyndar slammaði líka yfir Celestine þó ég hafi aldrei hlustað á þá). Það sem ég átti við með þessu að mér fannst(og finnst líklegt) og dómararnir ákvöðu sætin óháð stemminunni í salnum. Kannski er þetta líka illa orðað hjá mér....