Sérkennilegt að þú segir að dagsetning 6. myndarinnar er komin og segir hana ekki einu sinni. Hún verður frumsýnd 17. júlí, en 15. í Bandaríkjunum, Kanda, Frakklandi, Ástralía og Bretlandi samkvæmt Wikipedia. Annars fór ég að verða óþolinmóður í nóvember, en samt, bækurnar eru miklu betri.