Sælinú.
Ég á 10þús króna úttekt í Tónastöðinni og var að velta fyrir mér að fá mér ride cymbal, geri auðvitað ráð fyrir að borga meira en bara úttektina, einhvern pening á milli, en helst ekki mikinn. Er helst að leyta að einhverum ride sem gefur frekar þunnt sánd og hefur ekki mikið ‘sustain’.
Annars eru það meira bara svona bak við eyrað pælingar, og ég er ekkert endilega að leita að sérstöku sándi þar sem ég byrjaði að tromma fyrir tiltölulega stuttu.

Bottom line; er eitthvað sem þið mælið sérstaklega með sem er ekki of dýrt og er frá Tónastöðini ? (ride cymbal that is).