Þau eru ekki treg. Þér bara finnst þau vera stundum leiðinleg við þig. Það kom talva á mitt heimili(sem hægt er að kalla tölvu að mínu mati) í fyrsta sinn þegar ég var 13 ára, og ég er yngstur af 6 systkinum. Í sambandi við tölvunotkunina, þau bara vilja ekki að þú verður háð þessu og vilja líka að þú gerir eitthvað annað líka. Hafiði lent í því að þið eruð kannski búin að vera einhversstaðar úti eða að gera eitthvað sem gerði ykkur ógeðslega þreytt og svo komiði heim, eruð ný sest í sófann...