ég á siemens m65 sem er LANG besti sími sem ég hef átt, hefur farið í þvottavélin, ég misst hann af sölum á annari hæð á malbik, hann eyddi einni nótt út í snjó og hann er ennþá á lífi og virkar ennþá alveg fullkomlega :) þannig að ég segi siemens á eftir því kemur nokia hef enga reynslu af hinum gerðunum.