Sæll, Fyrir það fyrsta eru þessir útreikningar byggðir á gögnum Central for Immigration Studies, CIS, í Bandaríkjunum (heimasíða http://cis.org). Inni í þessum tölum munu vera aukið álag á menntakerfið t.d. í formi mikillar aukningar í sérkennslu, túlkaþjónusta, heilbrigðisþjónusta, félagsþjónusta (bygging t.d. Alþjóðahúsa svokallaðra, fjölmenningamiðstöðva og miðstöðva fyrir nýbúa) o.s.frv. o.s.frv. Meðaljóninn er nú bara að greiða eitthvað í kringum 500 þúsund krónur í tekjuskatt á ári,...