“það er stór miskilningur að gott hiphop sé allt underground :@” Ég er ekki sammála… Þetta fer reyndar mikið eftir því hvað menn kalla underground. Eru t.d. De La Soul, ATCQ underground? Ef já, þá myndi ég telja að 95% af metnaðarfullu og góðu hip hoppi flokkist undir underground. Roots, Outkast, Nas, Busta, Snoop, Dre osfrv fylla í þessi 5%. Kveðja, Arnþó