“Ég veit af underground rappi, en er það virkilega eitthvað skárra?” Sæll Ég er búinn að vera að hlusta rokk í mörg, nörg ár og telst sennilega rokkari, þá hef ég síðustu ár einnig hlustað mikið á hip hop. Þetta er ósköp einfaldlega þannig að flest það hip hop sem þú heyrir á fm og sérð á popp tívi er engan vegin í sama gæðaflokki og það sem þú kallar underground rapp. Þetta á líka við í rokkinu, samanber Linkin Park, Limp Bizkit osfrv. Þetta með klisjukennd rappmyndbönd á við um þá sem eru...