Cradle of Filth Mig langaði að skrifa um þessa hljómsveit vegna þess að mér finnst þessi hljómsveit mjög góð. Frænd minn sagði mér frá þessari hljómsveit í sumar og ég fékk strax áhuga og ákvað að tékka á henni. Eftir það hefur CoF verið uppáhaldshljómsveitin mín.

Cradle of Filth var stofnuð árið 1991 af Dani Filth og Paul Allender, þá voru þeir aðeins tveir en Nicholas, Gian Pyres, Stuart, Damien, Robin bættust síðan við. Nicolas hætti síðan og Adrian kom í staðinn fyrir hann á trommur.

Núna eru þeir fimm eftir að Robin Graves, bassaleikari, og Gian Pyres, gítarleikari, hættu.

Þeir byrjuðu strax að vera frekar productive en árið 1992 höfðu 3 demo spólur verið teknar upp af þeim: Invoking The Unclean, Orgiastic Pleasures Foul og Total Fucking Darkness. Þeir hafa gefið út 9 geisladiska sem skiptist í 7 breiðskífur og tvær safnplötur:

The Principle Of Evil Made Flesh
V-empire
Dusk And Her Embrace
Cruelty And The Beast
From The Cradle To Enslave
Midian
Bitter Suites To Succubi
Lovecraft & Witch Hearts
Live Bait For The Dead

Það verður gefinn út nýr diskur í febrúar sem mun heita:
Damnation And A Day.

Þeir gerðu líka disk sem heitir Goetia en sá diskur var aldrei gefinn út.

Meðlimir hljómsveitarinnar núna eru:

Dani Filth: söngvari
Adrian Erlandsson: trommari
Martin Powell: hljómborðsleikari
Paul Allender: gítarleikari
Sarah Jezebel Deva: bakraddasöngkona
Dave Pybus: bassaleikariave Pybus

Cradle of Filth og Alex Candon gáfu líka út hryllingsmynd sem heitir Cradle of Fear.

Cradle of Filth hafa líka gefið út tvo DVD diska sem heita:

Heavy left-handed and candid
PanDaemonAeon.
Sod-Off Baldrick.