ertu þá að segja að allir LP custom séu með svona merki á headstockinu? Er ekki hægt að fá að ráða því? en jú ef maður pælir í því þá er vel hægt að skipta út þessari plötu á honum sem stendur á “custom” og láta hann líta út fyrir að hann sé custom. en svo var mér sagt um daginn að það væri ekki hægt að fá LP svartan með gylltu harware-i.