Ég heyrði einhversstaðar að þetta væri bara plot til að losna frá þessum útgefanda sem þeir væru hjá. ég meina soldið sniðugt. einn meðlimur hættir, hljómsveitin hættir(veit ekki hvort hún hafi gert það), svo byrja þeir aftur, gamli meðlimurinn kemur aftur og þeir finna nýjan útgefanda. ég veit að þetta meikar engan séns en datt bara í hug að deila þessu með ykkur.